Stefna Seðlabankans í aðdraganda hruns bankanna 17. október 2011
ATH: Þessi grein er frá 17. október 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Ásgeir Daníelsson, forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands, hélt sl. föstudag erindi á málstofu hjá hagfræðideild Háskóla Íslands um stefnu Seðlabanka Íslands í aðdraganda hruns bankanna.
Við flutning erindisins studdist Ásgeir við gögn í meðfylgjandi PowerPoint-skjali sem er aðgengilegt hér: