Meginmál

Vextir hækka

ATH: Þessi grein er frá 2. nóvember 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Vextirnir verða sem hér segir:

Daglánavextir

 5,75%    

Vextir af lánum gegn veði til sjö daga 

 4,75%  

Hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum 

 4,5%   

Innlánsvextir 

 3,75%

Yfirlýsing peningastefnunefndar 2. nóvember 2011: