Meginmál

Seðlabanki Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordal

ATH: Þessi grein er frá 17. nóvember 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

SEÐLABANKI ÍSLANDS

auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni JóhannesarNordal.

Auglýst er eftir umsóknum um styrk tengdan nafni JóhannesarNordal sem Seðlabanki Íslands veitir. Ákveðið var að veita styrkinn í tilefni af50 ára afmæli Seðlabanka Íslands á árinu 2011. Tilgangur með styrknum er aðstyðja viðleitni einstaklinga sem miðar að því að varðveita menningarverðmætisem núverandi kynslóð hefur fengið í arf.

Umsóknir skulu sendarskrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands fyrir 1. desember 2011. Fjárhæðstyrksins nemur 1.500.000 kr. og verður fjárhæðinni úthlutað í lok árs.

Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson framkvæmdastjóri á skrifstofuseðlabankastjóra.

Seðlabanki Íslands • Kalkofnsvegi 1 • 150 Reykjavík •Sími: 569 9600