Fara beint í Meginmál

Erindi Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og peningamálum 10. janúar 2012

Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri flutti í dag erindi um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og peningamálum á morgunverðarfundi Alþýðusambands Íslands.

Erindið er aðgengilegt hér:

Valkostir Íslands í gjaldmiðla- og peningamálum

Eftirfarandi glærur voru sýndar við flutning erindisins:

Valkostir Íslands í gjaldmiðilsmálum