Matsfyrirtækið Moody's hefur birt álit 22. mars 2012
ATH: Þessi grein er frá 22. mars 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Matsfyrirtækið Moody's hefur birt álit í kjölfar fyrirframgreiðslu á erlendum
lánum Ríkissjóðs Íslands og Seðlabanka Íslands. Í yfirlýsingu matsfyrirtækisins
segir að fyrirframgreiðslan sé jákvætt skref fyrir lánshæfismat en að töluverð
áskorun felist enn í afnámi hafta. Álit Moody's felur ekki í sér breytingu á
lánshæfismati.
Álit Moody‘s 22. mars 2012: Moody's Issuer Comment: Iceland - Early part-repayment of IMF and Nordic loans is positive
Álit Moody‘s 22. mars 2012: Moody's Issuer Comment: Iceland - Early part-repayment of IMF and Nordic loans is positive