Meginmál

Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmir húsleitir

ATH: Þessi grein er frá 27. mars 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands, með aðstoð Embættis sérstakssaksóknara, framkvæmdi í morgun húsleitir á starfsstöðvum Samherja hf. íReykjavík og á Akureyri. Aðgerðin er framkvæmd í tengslum við lögbundiðrannsóknarhlutverk Seðlabanka Íslands á grundvelli laga nr. 87/1992, umgjaldeyrismál, vegna gruns um brot gegn ákvæðum sömu laga.

Nr. 13/2012

27. mars 2012