Meginmál

Erindi seðlabankastjóra í Seðlabanka Portúgals um reynslu Íslendinga

ATH: Þessi grein er frá 26. apríl 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi í dag í Seðlabanka Portúgals,en jafnframt tóku samtök hagfræðinga þar í landi þátt í viðburðinum. Þar greindiseðlabankastjóri m.a. frá reynslu Íslendinga af fjármálakreppunni, fráefnahagsáætlun stjórnvalda og AGS og efnahagsstefnu í átt að stöðugleika ogefnahagsbata.

Efnisatriði í erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á ráðstefnu Seðlabanka Portúgals og samtaka portúgalskra hagfræðinga. Erindi seðlabankastjóra var á ensku og studdist hann þar við efnisatriði í meðfylgjandi skjali: