Meginmál

Erindi um stöðu íslenskra heimila á ráðstefnu í Þýskalandi

ATH: Þessi grein er frá 27. apríl 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviðiSeðlabankans, flutti í morgun erindi um fjárhagsstöðu íslenskra heimila á SMYEráðstefnunni (Spring Meeting of Young Economists) í Mannheim í Þýskalandi.

Ráðstefnan er haldin árlega og er hún vettvangur fyrir unga hagfræðinga tilað kynna rannsóknir sínar. Þorvarður Tjörvi kynnti væntanlega rannsóknarritgerðhans og Karenar Á. Vignisdóttur um stöðu íslenskra heimila í aðdraganda ogkjölfar hrunsins. Erindi Tjörva var á ensku og studdist hann þar við efnisatriðií meðfylgjandi skjali: