Fara beint í Meginmál

Málstofa þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 15:0018. júlí 2012

Málstofa í Seðlabankanum þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 15:00

Frummælandi: Marías H. Gestsson

Efni: Viðskiptakjör og hagstjórn ílitlu opnu hagkerfi

Hagrannsóknir sýna að þróun viðskiptakjara skiptirmiklu máli fyrir hagþróun í litlum opnum hagkerfum. Á málstofunni verða kynntarniðurstöður rannsóknar þar sem könnuð eru áhrif viðskiptakjaraáfalla í litluopnu hagkerfi í Ný-Keynesísku þjóðhagslíkani og fjallað um hvort og hvernig takaskuli tillit til slíkra áfalla við hagstjórn.

Hér má sjá glærur sem Marías Halldór notaði við flutning erindis síns: