Erindi aðstoðarseðlabankastjóra 11. október 2012
ATH: Þessi grein er frá 11. október 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri flutti erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 27. september sl. um valkosti Íslands í gjaldmiðilsmálum.
Erindið er aðgengilegt hér: Valkostir Íslands í gjaldmiðilsmálum. Erindi Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 27. september 2012 (PDF-skjal með myndum sem sýndar voru)