Meginmál

Svar við gagnrýni um gjaldmiðlaskýrslu

ATH: Þessi grein er frá 13. október 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Gunnar Gunnarsson, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands svara hér gagnrýni sem birtist í grein Heiðars Más Guðjónssonar og Manuel Hinds í Fréttablaðinu 26. september síðastliðinn. 

Grein Gunnars, Þorvarðar og Þórarins ber heitið Staðlausar staðhæfingar um staðreyndavillur. Útdráttur úr grein þeirra birtist í Fréttablaðinu.