Seðlabanki Íslands heldur gjaldeyrisútboð 7. nóvember næstkomandi, en þau eru liður í losun hafta á fjármagnsviðskiptum.
Sjá nánar hér: Seðlabanki Íslands heldur gjaldeyrisútboð.
SJÁ HÉR ENNFREMUR ÝMSAR UPPLÝSINGAR UM ÚTBOÐIN:
Útboð í fjárfestingarleið
- Milligönguaðilar, vörsluaðilar og aðalmiðlarar. Til að sækja um þátttöku í gjaldeyrisútboðum samkvæmt fjárfestingaleið þarf fjárfestir að velja milligönguaðila sem sér um umsóknarferlið gagnvart Seðlabanka Íslands og gefur nánari upplýsingar um fyrirkomulag útboða.
Útboð í ríkisverðbréfaleið
Útboð um kaup á íslenskum krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri
Almennt