Meginmál

Kynning aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar

ATH: Þessi grein er frá 14. nóvember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í meðfylgjandi skjali má sjá helstu efnisatriði í kynningu Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands við kynningu á vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í morgun.