Fara beint í Meginmál

Kynning aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar 14. nóvember 2012

Í meðfylgjandi skjali má sjá helstu efnisatriði í kynningu Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands við kynningu á vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í morgun.

Sjá kynninguna í meðfylgjandi pdf-skjali: Kynning aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar 14. nóvember 2012 (PDF-skjal)