Meginmál

Nýjar tölur um fjármunaeign fjármálafyrirtækja

ATH: Þessi grein er frá 6. desember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur birt hér á vefnum tölur um heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á 3. ársfjórðungi. Þar koma meðal annars fram tölur um skuldir fyrirtækja og heimila við fjármálafyrirtæki.