Mánudaginn 10. desember hélt framkvæmdastjóri alþjóðasamskipta og skrifstofu bankastjóra, Jón Þ. Sigurgeirsson, erindi á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum (World Bank). Efni ráðstefnunnar var „Global Forum on Law, Justice and Development".
Erindi Jóns Þ. Sigurgeirssonar á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum
ATH: Þessi grein er frá 17. desember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.