Meginmál

Haustskýrsla skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2012

ATH: Þessi grein er frá 20. desember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Skrifstofa kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltslanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur birt yfirlit um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjá framkvæmdastjórn sjóðsins síðustu sex mánuði og afstöðu kjördæmisins til einstakra mála. Fjallað er meðal annars um aukið og endurbætt eftirlit sjóðsins með hagstjórn, horfur í heimsbúskapnum, og fjárhagsleg málefni þróunarlandanna.

Sjá: Views and Positions on Policy Developments in the International Monetary Fund (pdf)

Sjá nánar (pdf)

(Skýrslan er á ensku)