Meginmál

Kynning á ákvörðun peningastefnunefndar um vexti Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 6. febrúar 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Klukkan 10:30 hefst hér vefútsending þar sem færð verða rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar.

Slóð fyrir vefútsendinguna er hér.

Þar munu þeir Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans og meðlimur í peningastefnunefnd, kynna rökin fyrir ákvörðun nefndarinnar.