Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á ráðstefnu sem skipulögð var af fransk-íslenska viðskiptaráðinu, en fundurinn fór fram í París hinn 28. febrúar 2013. Efni ráðstefnunnar var „Islande – La Renaissance“ og bar erindi seðlabankastjóra titilinn „Iceland´s crisis and recovery and current challenges“.
Ræða seðlabankastjóra á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París
ATH: Þessi grein er frá 8. mars 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.