Fara beint í Meginmál

Undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins og greiðslujöfnuður 18. mars 2013

Seðlabanki Íslands hefur birt Sérrit nr. 9 er ber heitið Undirliggjandi erlend staða og greiðslujöfnuður. Ritið er aðgengilegt á vef Seðlabanka Íslands.

Nánari upplýsingar veitir Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri í síma 569-9600.

 

Frétt nr. 8/2013
18. mars 2013

Sjá ritið hér: Sérrit Seðlabanka Íslands nr. 9. Undirliggjandi erlend staða og greiðslujöfnuður (pdf)