Erindi seðlabankastjóra um þróun fjármálakerfisins 15. apríl 2013
ATH: Þessi grein er frá 15. apríl 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á Palm Beach Strategic Forum í Palm Beach á Flórída 8. apríl síðastliðinn.
Yfirskrift þess hluta ráðstefnunnar sem seðlabankastjóri tók þátt í var „Financial Markets and Regulation: Striking a Balance“ og bar erindi seðlabankastjóra titilinn „The evolving structure of the post-crisis financial sector“.Erindi seðlabankastjóra má finna hér: Palm Beach apríl 2013 (pdf)