Meginmál

Kynningarefni úr skýrslu um fjármálastöðugleika

ATH: Þessi grein er frá 30. apríl 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands kynnti efni fyrra heftis skýrslunnar Fjármálastöðugleiki á þessu ári á kynningarfundi sem haldinn var fyrir fjölmiðla og sérfræðinga fjármálafyrirtækja í morgun.

Kynningarefnið var á glærum sem sýndar voru og eru þær glærur nú aðgengilegar hér á pdf-formi: