Meginmál

Kynningarefni vegna Peningamála og vaxtaákvörðunar

ATH: Þessi grein er frá 15. maí 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri gerði grein fyrir efni annars heftis Peningamála á árinu 2013, ásamt því að fara nánar yfir rökstuðning fyrir ákvörðun peningastefnunefndar um vexti Seðlabankans, á kynningarfundi sem haldinn var í Seðlabanka Íslands 15. maí 2013 að viðstöddum fulltrúum fjölmiðla og ýmsum sérfræðingum fjármálafyrirtækja.

Kynningarefnið var á glærum sem sýndar voru og eru þær nú aðgengilegar hér á pdf-formi: