Fara beint í Meginmál

Erindi seðlabankastjóra um Ísland á Nýfundnalandi17. júlí 2013

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti nýverið erindi á efnahagsmálaráðstefnu í St. John´s á Nýfundnalandi. Erindið fjallaði um leið Íslands úr kreppu til efnahagsbata.

Þar fjallaði seðlabankastjóri um þá lærdóma sem hægt er að draga af reynslu Íslendinga.

Meðfylgjandi er skjal með helstu efnisatriðum í erindi seðlabankastjóra og skýringarmyndum sem tengjast erindinu.

Erindið var á ensku.