Fara beint í Meginmál

Matsfyrirtækið S&P: Horfum breytt í neikvæðar vegna áhættu sem tengist ríkisfjármálum26. júlí 2013

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s staðfesti í dag óbreytta lánshæfiseinkunn fyrir skuldbindingar Ríkissjóðs Íslands. Lánshæfiseinkunn fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar er BBB-/A-3. Horfum var breytt úr stöðugum í neikvæðar vegna áhættu sem tengist ríkisfjármálum.

Fréttatilkynningu fyrirtækisins má nálgast hér (pdf)