Erindi aðalhagfræðings á fundi Sambands iðnfélaga 12. september 2013
ATH: Þessi grein er frá 12. september 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi á fundi Sambands iðnfélaga – Samiðn í dag, 12. september 2013. Erindið bar titilinn: „Nýleg efnahagsþróun og kjarasamningar framundan“.
Glærurnar sem aðalhagfræðingur studdist við má finna hér: Nýleg efnahagsþróun og kjarasamningar framundan (pdf)
Glærurnar sem aðalhagfræðingur studdist við má finna hér: Nýleg efnahagsþróun og kjarasamningar framundan (pdf)