Meginmál

Ræða seðlabankastjóra á fundi Viðskiptaráðs

ATH: Þessi grein er frá 20. september 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var ræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs um framtíð íslenska fjármálakerfisins hinn 13. september síðastliðinn. 

Ræða seðlabankastjóra bar titilinn: "Hvernig stuðlum við að stöðugra fjármálakerfi?" og má nálgast endanlega útgáfu hennar hér: Erindi MG, Viðskiptaráð 13.9.2013 (pdf)