Að fenginni heimild slitastjórnar Glitnis hf. hefur Seðlabanki Íslands ákveðið að birta svarbréf Seðlabanka Íslands frá 23. september síðastliðnum til slitastjórnar Glitnis hf. um stöðu slitameðferðar Glitnis hf. og gjaldeyrislög.
Bréfið er hér meðfylgjandi: