Kynningarefni vegna Peningamála og vaxtaákvörðunar 6. nóvember 2013
ATH: Þessi grein er frá 6. nóvember 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur gerði grein fyrir efni fjórða heftis Peningamála 2013, ásamt yfirlýsingu peningastefnunefndar, á kynningarfundi sem haldinn var í Seðlabanka Íslands 6. nóvember 2013 að viðstöddum fulltrúum fjölmiðla og sérfræðingum fjármálafyrirtækja.
Glærur með kynningarefninu eru nú aðgengilegar hér á pdf-formi: Kynning