Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á ráðstefnu á vegum Levy Institute í Aþenu um kreppuna á evrusvæðinu. Erindið fjallaði um leið Íslands til efnahagsbata og þá lærdóma sem hægt er að draga af reynslu Íslendinga.
Meðfylgjandi er skjal með glærum seðlabankastjóra sem notaðar voru á ráðstefnunni.
Erindið var á ensku.
Á vef Levy Institute fyrir ráðstefnuna er að finna ýmsar upplýsingar um erindi sem þar voru flutt:
Hér má finna upptökur af erindum og umræðum á ráðstefnunni.