Meginmál

Þórarinn G. Pétursson: Valkostir í gjaldmiðilsmálum

ATH: Þessi grein er frá 22. nóvember 2013 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands flutti fyrirlestur í Rótarýklúbbi Keflavíkur í gær. Heiti fyrirlestursins var „Valkostir í gjaldmiðilsmálum: Hvað þarf að hafa í huga?"

Við fyrirlesturinn studdist Þórarinn við meðfylgjandi skjal sem lýsir efnisatriðum í myndum og stuttum texta: