Meginmál

Ræða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á morgunverðarfundi í Hörpu

ATH: Þessi grein er frá 22. janúar 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á morgunverðarfundi í Hörpu 28. nóvember 2013. Fundurinn bar heitið „Fjármálakreppa á Írlandi og Íslandi: hverjir eru lærdómarnir fimm árum seinna?“.