Stefán Jóhann Stefánsson: Fjármagnshöft og önnur stjórntæki Seðlabanka Íslands 27. janúar 2014
ATH: Þessi grein er frá 27. janúar 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Seðlabanka Íslands er ætlað að beita ákveðnum stjórntækjum til að ná samfélagslegum markmiðum. Dæmi um slíkt eru reglur sem varða gjaldeyrisviðskipti og fjármagnshreyfingar. Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri í Seðlabanka Íslands, kynnti nemendum í opinberri stjórnsýslu í Háskóla Íslands nokkur atriði sem varða höft sem stjórntæki.
Við kynninguna studdist Stefán við efni í meðfylgjandi skjali: Fjármagnshöft og önnur stjórntæki Seðlabankans
Við kynninguna studdist Stefán við efni í meðfylgjandi skjali: Fjármagnshöft og önnur stjórntæki Seðlabankans