Erindi seðlabankastjóra á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Seðlabanka Eistlands og Seðlabanka Svíþjóðar 17. febrúar 2014
ATH: Þessi grein er frá 17. febrúar 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Seðlabanka Eistlands og Seðlabanka Svíþjóðar sem haldin var 13. desember 2013 í Tallinn, Eistlandi.
Ræða seðlabankastjóra er aðgengileg hér: Managing capital flows in a financially integrated area: Lessons from the Icelandic financial crisis