Fara beint í Meginmál

Erindi seðlabankastjóra á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Seðlabanka Eistlands og Seðlabanka Svíþjóðar17. febrúar 2014

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Seðlabanka Eistlands og Seðlabanka Svíþjóðar sem haldin var 13. desember 2013 í Tallinn, Eistlandi.