Hér er aðgengilegt kynningarefni sem stuðst var við þegar vaxtaákvörðun í dag var rökstudd og gerð var grein fyrir efni nýútkominna Peningamála.
Kynningin var í höndum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra og Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands.