Svarbréf til LBI vegna beiðni um undanþágur 1. október 2014
ATH: Þessi grein er frá 1. október 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Seðlabanki Íslands hefur svarað bréfi Landsbanka Íslands hf. (LBI) varðandi beiðni um undanþágur frá ákvæðum laga um gjaldeyrismál í tengslum við lengingu og breytta skilmála skuldabréfa á milli LBI og Landsbankans hf. Seðlabankinn hefur fengið heimild LBI til þess að birta bréfið.
Bréf Seðlabanka Íslands til LBI er hér:
Bréf Seðlabanka Íslands til Landsbanka Íslands hf. (LBI) 30. september 2014.pdf
Sjá hér einnig bréf Seðlabanka Íslands til LBI frá 14. júlí 2014:
Bréf Seðlabanka Íslands til Landsbanka Íslands hf. (LBI) 14. júlí 2014.pdf