Kynning Sigríðar Benediktsdóttur á Fjármálastöðugleika 9. október 2014
ATH: Þessi grein er frá 9. október 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, kynnti helstu atriði í skýrslunni Fjármálastöðugleiki 2014/2 í gær. Þar kom fram að staða stóru viðskiptabankanna væri sterk en að afkoma þeirra væri lituð af ýmsum matsliðum og óreglulegum liðum.
Við kynninguna studdist Sigríður við atriði sem fram koma í meðfylgjandi skjali:
Kynning á efni Fjármálastöðugleika 2014/2: Staða stóru viðskiptabankanna sterk