Vaxtaákvörðun og útgáfa Peningamála 5. nóvember 29. október 2014
ATH: Þessi grein er frá 29. október 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Í næstu viku, nánar tiltekið miðvikudaginn 5. nóvember, verður vaxtaákvörðun peningamálanefndar tilkynnt og síðasta hefti Peningamála á árinu gefið út.
Hér er hægt að skoða ýmis gögn sem tengjast peningastefnunefnd: