Fara beint í Meginmál

Kynningarefni vegna vaxtaákvörðunar og útgáfu Peningamála5. nóvember 2014

Kynningarefni Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, vegna vaxtaákvörðunar og útgáfu Peningamála hefur nú verið birt hér á vefnum.

Þórarinn studdist við atriði í meðfylgjandi skjali þegar hann kynnti fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja efnið.