Meginmál

Erindi seðlabankastjóra á peningamálafundi Viðskiptaráðs

ATH: Þessi grein er frá 6. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var aðalræðumaður á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands sem haldinn var í Reykjavík í morgun. Erindi hans er nú aðgengilegt hér á vefnum.