Meginmál

Grein Sigríðar Benediktsdóttur og Lúðvíks Elíassonar um áhrif Bankasambands Evrópu á ytri aðila

ATH: Þessi grein er frá 11. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands,  og Lúðvík Elíasson, sérfræðingur í Seðlabanka Íslands, skrifa grein um áhrif Bankasambands Evrópu á þau lönd sem standa utan sambandsins. Greinin er birt í ráðstefnuriti Seðlabanka Austurríkis. 

Kynning á ráðstefnunni og greinum í ráðstefnuritinu er hér: Economics Conference 2014

Grein Sigríðar og Lúðvíks er aðgengileg hér: European Banking Union: Will Outsiders Be Affected?