Fara beint í Meginmál

Starfsheimildir fjármálafyrirtækja aðgengilegar á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins12. nóvember 2014

Fjármálaeftirlitið hefur gert starfsheimildir fjármálafyrirtækja aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar, en þær má finna í skjali undir liðnum „Eftirlitsstarfsemi“ og þar undir „Starfsleyfi“.

Ef fjármálafyrirtæki telur að starfsheimildir fyrirtækisins samkvæmt skjalinu endurspegli ekki starfsleyfi þess, er óskað eftir að Fjármálaeftirlitið verði upplýst um það.

Öllum fyrirspurnum og/eða athugasemdum skal beina til Helgu Rutar Eysteinsdóttur, helga@fme.is.