Fundur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um störf peningastefnunefndar 14. nóvember 2014
ATH: Þessi grein er frá 14. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fundur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um störf peningastefnunefndar verður haldinn mánudaginn 17. nóvember klukkan 9:30.
Sjá hér upplýsingar um fundi peningastefnunefndar með þingnefndum Alþingis.
Sjá hér upplýsingar um störf peningastefnunefndar.
Fundurinn verður sendur út á vef Alþingis.