Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á lánveitingum Lífsverks lífeyrissjóðs til einstaklinga20. nóvember 2014

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á lánveitingum Lífsverks lífeyrissjóðs til einstaklinga. Athugunin var framkvæmd á þriðja ársfjórðungi 2014.