Kostir lífeyrissjóðanna: áhættudreifing eða einangrun 28. nóvember 2014
ATH: Þessi grein er frá 28. nóvember 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli, fundarherbergi í Seðlabankanum, fimmtudaginn 4. desember k. 15.
Á málstofunni munu dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson, dósentar við Háskóla Íslands, fjalla um efnið út frá nýútkominni bók sinni: Áhættudreifing eða einangrun? – Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga.
Á málstofunni munu dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson, dósentar við Háskóla Íslands, fjalla um efnið út frá nýútkominni bók sinni: Áhættudreifing eða einangrun? – Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga.