Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli, fyrirlestrarsal í Seðlabankanum, þriðjudaginn 16. desember klukkan 15:00.
Á málstofunni mun Bjarni G. Einarsson, hagfræðingur á hagfræði og peningastefnusviði Seðlabankans fjalla um efnið út frá nýútkominni rannsóknarritgerð, „A Dynamic Factor Model for Icelandic Core Inflation“.
Hægt er að nálgast ritgerðina á heimasíðu Seðlabankans með því að velja eftirfarandi tengil: A Dynamic Factor Model for Icelandic Core Inflation.