Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur staðfest lánhæfisseinkunnir Ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar sem BBB- og A-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur fyrir lánshæfismatið eru áfram jákvæðar.
Fréttatilkynningu Standard & Poor‘s má nálgast hér.