Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli, fundarherbergi í Seðlabankanum, þriðjudaginn 20. janúar kl. 15.
Á málstofunni munu Rafn Viðar Þorsteinsson, meistaranemi í verkfræði, og Harald Sverdrup, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands, fjalla um system dynamics sem tæki til að greina efnahagsmál og sýna dæmi um það hvernig þessi tækni hefur verið notuð við greiningu.
Málstofan fer fram á ensku.