Meginmál

Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Gagnsæ og kerfisbundin framkvæmd peningastefnu

ATH: Þessi grein er frá 16. febrúar 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í kjölfar síðustu vaxtaákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefur opinberlega verið rætt um gagnsæi og fyrirsjáanleika peningastefnunnar. Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur í Seðlabankanum hefur af þessu tilefni ritað grein sem Kjarninn birti í dag en þar sýnir Þorvarður Tjörvi hvernig greina má leiðsögn peningastefnunefndar út frá þeim gögnum sem fyrir liggja.

Niðurstaða Þorvarðar Tjörva er að peningastefnan hafi verið gegnsæ og fyrirsjáanleg.

Grein Þorvarðar Tjörva er aðgengileg hér: Gagnsæ og kerfisbundin framkvæmd peningastefnu.pdf

Gögn sem greinin byggir meðal annars á eru aðgengileg hér: Viðauki: Einfaldur mælikvarði á leiðsögn peningastefnunefndar.pdf