Meginmál

Ásgeir Daníelsson fjallar um skekkjur í hagspám

ATH: Þessi grein er frá 4. mars 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í grein sem birtist í vefritinu Kjarnanum í gær fjallar Ásgeir Daníelsson, forstöðumaður á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands, um skekkjur í þjóðhagsspám og mælingum þjóðhagsstærða. Tilefni greinarinnar var umfjöllun í Kjarnanum um spár Seðlabankans og Hagstofunnar um hagvöxt á þessari öld.