Fara beint í Meginmál

Líftryggingamiðstöðinni hf. veitt leyfi fyrir nýjum greinarflokki vátrygginga9. mars 2015

Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 9. janúar 2015 beiðni Líftryggingamiðstöðvarinnar um leyfi fyrir nýjum greinarflokki vátrygginga og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess.

Hið aukna starfsleyfi fólst í heimild félagsins fyrir nýjum greinarflokki, áhættu- og söfnunarlíftryggingar með fjárfestingaráhættu, sbr. a-d lið 3. tl. 1. mgr. 22. gr. laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi.